Veldu námsgrein
Veldu aldursstig

Fréttir og annað áhugavert:

Græn fræðsla á vettvangi

Reykjavík iðandi af lífi, Náttúruskóli Reykjavíkur, Grasagarðurinn og Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn standa árið um kring að víðtækri umhverfis- og náttúrufræðslu í borginni fyrir skólahópa og almenning.
Miðvikudaginn 15. október kl. 15-17 er þér boðið að koma í Grasagarðinn og kynna þér þeirra skemmtilegu starfsemi og taka þátt í að upplifa náttúruna og nærumhverfið á nýjan og eftirminnilegan hátt.
Boðið verður upp á heita skógarsaft og jurtate. Þátttaka ókeypis og allir velkomnir.

 
Náttúruskóli Reykjavíkur, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík    -    natturuskoli@reykjavik.is    -    www.natturuskoli.is