Veldu námsgrein
Veldu aldursstig
Reykjavíkurborg

Náttúruskóli Reykjavíkur er samstarfsverkefni Skóla- og frístundasviđs Reykjavíkur, Umhverfis- og skipulagssviđs Reykjavíkur, Skógrćktarfélags Reykjavíkur og Landverndar.  Verkefniđ hófst í ágúst 2005.

 

Markmiđ

 

  • Ađ efla útikennslu í grunn- og leikskólum borgarinnar.
  • Ađ skapa vettvang fyrir heilsteypt umhverfisstarf í skólum í anda umhverfisstefnu borgarinnar.

 

Leiđir

 

  • Náttúruskólinn er miđstöđ ţekkingar og upplýsinga um útinám og umhverfismennt.

 

  • Náttúruskólinn veitir ađstođ og ráđgjöf viđ skipulagningu og ađlögun útináms ađ ţörfum skóla.

 

  • Náttúruskólinn styđur kennara viđ ađ byggja upp útikennslu.

 

  • Náttúruskólinn tengir saman ađila sem standa ađ útikennslu og frćđslu á vettvangi og hefur frumkvćđi ađ samstarfi um útinám.

 

  • Náttúruskólinn ađstođar viđ framsetningu frćđsluefnis og kemur frćđslutilbođum á framfćri viđ skóla.

 

  • Náttúruskólinn býđur upp á dagskrá sem kennurum og nemendum stendur til bođa.

 

 

Hugmyndin ađ baki Náttúruskólanum er ekki ný og undirbúningur ađ stofnun skólans stóđ yfir í ţrjú ár.

 

Náttúruskóli Reykjavíkur

Skóla- og frístundasviđ Reykjavíkur

Borgartúni 12-14

105 Reykjavík

 

beinn sími: 411 8535

 

Verkefnisstjóri er Helena Óladóttir

helena.oladottir@reykjavik.is

farsími: 693 2948

 

Upplýsingar um verkefnisstjórn

 
Náttúruskóli Reykjavíkur, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík    -    natturuskoli@reykjavik.is    -    www.natturuskoli.is