Veldu námsgrein
Veldu aldursstig
Reykjavíkurborg
22. mars 2010 14:41

Ný námskeið á vormisseri

Nú hefur stundatafla Náttúruskólans fyrir vormisseri 2010 verið send út til allra grunn- og leikskóla borgarinnar.

Upplýsingar um þau námskeið sem í boði eru á vormisserinu má finna hér og skráning er hafin!

 

 

Fjölmargar nýjungar eru í boði s.s. sérstök námskeið í námskeiðaröðinni Svona gerum við, ný umhverfismenntanámskeið í takt við nýja menntastefnu og hressileg útikennslunámskeið.

 


Til baka


yfirlit frétta

 
Náttúruskóli Reykjavíkur, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík    -    natturuskoli@reykjavik.is    -    www.natturuskoli.is