Veldu námsgrein
Veldu aldursstig
Reykjavíkurborg
26. apríl 2010 09:26

Vornámskeið í fullum gangi

Mikið er um að vera í Náttúruskóla Reykjavíkur um þessar mundir og fjölmörg námskeið fara fram.  Meðfylgjandi eru nokkrar myndir af námskeiðum síðustu tveggja vikna.

Leikir og samvinnuþrautir fóru fram í Nauthólsvík undir stjórn Óttars Hrafnkelsskonar.

 

 

Útieldun er eitt vinsælasta námskeið Náttúruskólans og þar er alltaf mikil stemmning.

 

 

Frá námskeiðinu Stærðfræði og útikennsla sem fór fram í Grasagarði Reykjavíkur í Laugardal.

 

Þátttakendur glíma við verkefni um líffræðilegan fjölbreytileika og fá leiðbeiningar hjá Hirti Þorbjörnssyni, safnverði í Grasagarði Reykjavíkur.

 


Til baka


yfirlit frétta

 
Náttúruskóli Reykjavíkur, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík    -    natturuskoli@reykjavik.is    -    www.natturuskoli.is