Veldu námsgrein
Veldu aldursstig
Reykjavíkurborg
14. apríl 2011 13:10

Námskeið á vormisseri

Loksins getum við í Náttúruskólanum auglýst námskeið vormisserisins.  Allar upplýsingar eru komnar inn á síðuna okkar (sjá hér!) og við erum byrjuð að taka við skráningum.

Þátttökugjald á námskeið er kr. 2.000,- fyrir kennara og starfsfólk í grunn- og leikskólum Reykjavíkur en 5.000,- fyrir aðra.

 

 


Til baka


yfirlit frétta

 
Náttúruskóli Reykjavíkur, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík    -    natturuskoli@reykjavik.is    -    www.natturuskoli.is