Veldu námsgrein
Veldu aldursstig
Reykjavíkurborg
5. október 2011 12:06

Náttúruskóli Reykjavíkur á Ute är Inne 2011

Náttúruskóli Reykjavíkur tók þátt í nýliðinni ráðstefnu Ute är Inne 2011 sem haldin var í Malmö síðustu daga septembermánaðar. Framlag Náttúruskólans var vinnustofa sem fjallaði um Menntun til sjálfbærni í útiskóla og fór fram í Vestre Hamnen í nágrenni Turning Torso.

 

Við tréð á myndinni var bækistöð vinnustofu Náttúruskólans.

 

 


Til baka


yfirlit frétta

 
Náttúruskóli Reykjavíkur, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík    -    natturuskoli@reykjavik.is    -    www.natturuskoli.is