Veldu námsgrein
Veldu aldursstig
Reykjavíkurborg
13. mars 2012 10:17

Earth Hour 2012

Þann 31. mars kl. 20:30 slekkur Náttúruskóli Reykjavíkur ljósin, hugsar til umhverfisins og hvetur ykkur til að gera slíkt hið sama!

 

 

Um er að ræða alþjóðlegan viðburð til að vekja almenning til umhugsunar um umhverfismál. Hér má sjá kynningarmyndband ársins og hlustið vel á tónlistina!

http://www.youtube.com/watch?v=FovYv8vf5_E

 

Nánar má fræðast um viðburðinn á vef

http://www.earthhour.org/

 


Til baka


yfirlit frétta

 
Náttúruskóli Reykjavíkur, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík    -    natturuskoli@reykjavik.is    -    www.natturuskoli.is