Veldu námsgrein
Veldu aldursstig
Reykjavíkurborg
2. október 2012 13:42

Fundur um útinám í Gerđubergi

Kennarar úr leik- og grunnskólum í Breiđholti fjöllmenntu á kynningarfund um útinám í Gerđubergi í gćr, 1. október. Ţjónustumiđstöđ Breiđholts sá um skipulagningu fundarins en á dagskránni voru fjölbreytt erindi um útinám.

 

Jónína Guđný Bjarnadóttir flytur erindi sitt fyrir hópinn.

(Mynd: Ólafur Oddsson)

 

Helena Óladóttir, verkefnisstjóri Náttúruskóla Reykjavíkur, fjallađi um útinám og kynnti starfsemi Náttúruskólans. Ólafur Oddsson, verkefnisstjóri LÍS, kynnti verkefniđ og sagđi frá ţverfaglegu skógartengdu útinámi.

Jónína Guđný Bjarnadóttir, leikskólakennari, sagđi frá útinámi í leikskólanum Hálsaskógi, Anna S. Skúladóttir, grunnskólakennari, miđlađi af reynslu Ártúnsskóla af útinámi og Ţórdís Hauksdóttir, ađstođarleikskólastjóri Borgar, kynnti verkefni um Vinalund. 

 


Til baka


yfirlit frétta

 
Náttúruskóli Reykjavíkur, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík    -    natturuskoli@reykjavik.is    -    www.natturuskoli.is