Veldu námsgrein
Veldu aldursstig
Reykjavíkurborg
24. mars 2009 11:23

Aðalfundur Samtaka náttúru- og útiskóla (SNÚ)

Næsta föstudag verður haldinn aðalfundur Samtaka náttúru- og útiskóla í Elliðavatnsbænum í Heiðmörk.

Að samtökunum standa ýmis félög, skólar og aðrar stofnanir sem vinna að því sameiginlega markmiði að fræða börn og fullorðna um náttúru og umhverfi í sjálfri náttúrunni.

 

Dagskrá fundarins er aðgengileg á vef samtakanna www.utinam.is og einnig hér á pdf-formi.

 

Hægt er að skrá sig til þátttöku á fundinum með því að senda tölvupóst til samtakanna

 


Til baka


yfirlit frétta

 
Náttúruskóli Reykjavíkur, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík    -    natturuskoli@reykjavik.is    -    www.natturuskoli.is