Veldu námsgrein
Veldu aldursstig
Reykjavíkurborg
21. október 2009 12:11

Jól í útiskóla

Nú styttist í síđustu námskeiđ Náttúruskólans á haustmisserinu.  Í byrjun nóvember eru á döfinni ný námskeiđ sem nefnast Jól í útiskóla.

Fullbókađ er á leikskólanámskeiđiđ en örfá pláss eru laus á námskeiđiđ 4. nóvember nk. sem ćtlađ er grunnskólakennurum.

 

Ţegar dagurinn er sem stystur og líđa fer ađ ađventu opnast nýir möguleikar í útikennslunni.  Í rökkrinu verđur leitast viđ ađ skapa notalega stemmningu í kring um ýmis verkefni sem hćgt er ađ grípa til ţegar birtan er ekki mjög mikil, jörđ e.t.v. hulin snjó og kuldinn bítur í kinnarnar.

Um frćđslu á námskeiđinu sjá Guđmundur Finnbogason, heimilisfrćđikennari í Laugarnesskóla, Auđur Óskarsdóttir, garđyrkjufrćđingur í Grasagarđi Reykjavíkur og Ólafur Oddsson, verkefnisstjóri Lesiđ í skóginn.


Til baka


yfirlit frétta

 
Náttúruskóli Reykjavíkur, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík    -    natturuskoli@reykjavik.is    -    www.natturuskoli.is