Veldu námsgrein
Veldu aldursstig
Reykjavíkurborg
25. mars 2010 10:25

Earth Hour - Slökkvum ljósin!

 

Nćstkomandi laugardag munu ţúsundir manna taka afstöđu međ baráttunni gegn loftslagsbreytingu međ ţví ađ einu ađ slökkva ljósin í eina klukkustund til stuđnings Jörđinni.

 

Ţađ er World Wildlife Fond (WWF) sem hefur skipulagt ţennan viđburđ síđustu ár og fer fjöldi ţátttakenda vaxandi frá ári til árs.

 

Međ ţeirri einföldu ađgerđ ađ slökkva öll ljós í hýbýlum okkar í eina klukkustund kl. 20:30 sýnum viđ ađ okkur standi ekki á sama um hvernig fariđ er međ heimkynni okkar, Jörđina.

 

Ţátttakendur voru á síđasta ári um 5 milljónir manna í 100 löndum.  Hćgt er ađ skrá sig til ţátttöku á vef WWF (www.wwf.org) auk ţess sem ţar er ađ finna allar nánari upplýsingar.


Til baka


yfirlit frétta

 
Náttúruskóli Reykjavíkur, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík    -    natturuskoli@reykjavik.is    -    www.natturuskoli.is