Veldu námsgrein
Veldu aldursstig
Reykjavíkurborg
27. janúar 2011 12:03

Ársskýrsla 2010

Fimmta ársskýrsla Náttúruskóla Reykjavíkur er komin út.

Í skýrslunni kennir ýmissa grasa enda fjölbreytni í starfsemi Náttúruskólans mikil.  Þar eru upplýsingar um öll námskeið á vegum Náttúruskólans sl. ár auk ýmissa samstarfsverkefna við leik- og grunnskóla, stofnanir og félagasamtök.


Til baka


yfirlit frétta

 
Náttúruskóli Reykjavíkur, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík    -    natturuskoli@reykjavik.is    -    www.natturuskoli.is