Veldu námsgrein
Veldu aldursstig
Reykjavíkurborg
14. júní 2011 14:22

Náttúruskólinn fćr Grćnfánann

Í dag, 14. apríl, var grćnfáninn dreginn ađ húni í fyrsta sinn í starfsemi Náttúruskóla Reykjavíkur.

Umhverfisnefnd Náttúruskólans dregur fánann ađ húni.

 

Ţetta er stór dagur í starfi Náttúruskólans,“ sagđi Helena Óladóttir verkefnisstjóri Náttúruskóla Reykjavíkur eftir ađ hafa dregiđ Grćnafánann ađ húni. Fáninn er alţjóđlegt umhverfismerki sem Landvernd hefur umsjón međ.

Ríflega 38 ţúsund skólar í 50 löndum taka ţátt í Grćnfánaverkefninu međ 10 milljónir nemenda. Tćplega 200 íslenskir skólar á öllum skólastigum vinna ađ ţví ađ fá Grćnfánann eđa eru ţegar komnir međ hann. „Árangurinn Náttúruskólans er fyrst og fremst ţeirra sem starfa međ skólanum og umhverfisnefnd skólans ađ ţakka,“ sagđi Helena.

 

Guđmundur Hörđur Guđmundsson formađur Landverndar afhenti Grćnfánann međ ţeim orđum ađ ţađ vćri ţeim sérstaklega gleđilegt ţar sem Náttúruskóli Reykjavíkur er samstarfsverkefni Umhverfis- og samgöngusviđs Reykjavíkur, Menntasviđs Reykjavíkur, Leikskólasviđs Reykjavíkur, Skógrćktarfélags Reykjavíkur og Landverndar. 

Náttúruskólinn hóf störf í ágúst 2005 og er markmiđ skólans er m.a. ađ efla útikennslu í grunn- og leikskólum í Reykjavík. Náttúruskólinn hefur náđ til 91% grunnskóla borgarinnar međ einhverjum hćtti og 60% leikskóla fengiđ einhverja frćđslu. Áriđ 2010 sóttu 308 kennarar námskeiđ hjá Náttúruskólanum. 


Til baka


yfirlit frétta

 
Náttúruskóli Reykjavíkur, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík    -    natturuskoli@reykjavik.is    -    www.natturuskoli.is