Veldu námsgrein
Veldu aldursstig
Reykjavíkurborg
16. september 2011 08:26

Dagur íslenskrar náttúru

Í dag er dagur íslenskrar náttúru haldinn hátíđlegur.

 

Umhverfis- og samgöngusviđ stendur fyrir lifandi dagskrá í hádeginu í Café Flóru á föstudaginn: á Degi íslenskrar náttúru 16. september. Flutt verđa örerindi fyrir gesti Café Flóru og gangandi í Grasagarđi Reykjavíkur ţar sem međal annars verđur fjallađ um strandlengjuna, eldgos, sandstorma, rétt náttúrunnar, jóga og hagnýtar upplýsingar um hvernig nýta megi ţađ sem til fellur í garđinum.

Auđur Óskarsdóttir garđyrkjufrćđingur mun til dćmis sýna gestum hvernig nýta megi afklipptar trjágreinar, Anna Rósa Böđvarsdóttir og Kristín Lóa Ólafsdóttir heilbrigđisfulltrúar munu kynna í örstuttu máli hreina strandlengju og mengandi sandstorma, Gunnar Hersveinn heimspekingur mun spyrja hvort náttúran njóti náttúruréttinda og Anna Ingólfsdóttir jógakennari mun bjóđa gestum út fyrir garđskálann til ćfinga. Umhverfis- og samgöngusviđ mun bjóđa gestum upp á heilsudrykk stađarins á međan hann endist.

Unga fólkiđ fćr einnig sýna skemmtun og fróđleik á vegum Umhverfis- og samgöngusviđs ţví 4. bekk grunnskólans verđur bođiđ upp á náttúr-ratleik á vegum Grasagarđs Reykjavíkur frá kl. 9-13. Fjöldi hópa er takmarkađur og ţurfa kennarar ađ áćtla klukkustundarviđveru. Umsjón međ ţessum liđ hafa Hildur Arna Gunnarsdóttir frćđslustjóri og Helena Óladóttir hjá Náttúruskóla Reykjavíkur.

 

 

 

Fjölmargir viđburđir setja svip sinn á daginn. M.a.:

 

http://www.umhverfisraduneyti.is/dagur-islenskrar-natturu

http://www.umhverfisraduneyti.is/frettir/nr/1883

http://www.ni.is/frettir/nr/13608

http://www.vedur.is/um-vi/frettir/nr/2282

 

 


Til baka


yfirlit frétta

 
Náttúruskóli Reykjavíkur, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík    -    natturuskoli@reykjavik.is    -    www.natturuskoli.is