Veldu námsgrein
Veldu aldursstig
Reykjavíkurborg
5. september 2012 09:44

Göngum í skólann 2012

Í dag hefst hiđ árlega verkefni Göngum í skólann en ţađ er nú haldiđ í sjötta sinn hér á landi.

 

 

Markmiđ verkefnisins eru ađ hvetja til aukinnar hreyfingar međ ţví ađ auka fćrni barna til ađ ganga á öruggan hátt í skólann og frćđa ţau um ávinning reglulegrar hreyfingar. Sem fyrr verđur lögđ áhersla á ađ börn gangi eđa hjóli til og frá skóla. Verkefninu lýkur formlega međ alţjóđlega Göngum í skólann deginum miđvikudaginn 3. október.

 

Hér má nálgast allar upplýsingar á vef verkefnisins.

 


Til baka


yfirlit frétta

 
Náttúruskóli Reykjavíkur, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík    -    natturuskoli@reykjavik.is    -    www.natturuskoli.is