Veldu námsgrein
Veldu aldursstig
Reykjavíkurborg
3. mars 2010 08:11

Námskeið á vormisseri

Á næstu vikum verður stundatafla Náttúruskólans á vormisseri 2010 send leik- og grunnskólum borgarinnar.  Hún verður á sama tíma auglýst hér á vef Náttúruskólans.

 

Að venju er margt spennandi í boði í námskeiðum Náttúruskólans.  Ekki færri en 15 námskeið eru á stundatöflu vorannarinnar og margar nýjungar í boði.

 

Skráning á námskeiðin þarf að berast rafrænt og verður það auglýst nánar þegar stundataflan verður birt.

 


Til baka


yfirlit frétta

 
Náttúruskóli Reykjavíkur, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík    -    natturuskoli@reykjavik.is    -    www.natturuskoli.is