Veldu námsgrein
Veldu aldursstig
Reykjavíkurborg
13. febrúar 2013 09:28

Ársskýrsla Náttúruskólans 2012

Nú er ársskýrsla Náttúruskólans ađgengileg á vef skólans, sjá hér. Í henni er fjallađ um starfsemina á síđasta ári og kemur ţar greinilega fram ađ menntun til sjálfbćrni er vaxandi ţáttur í frćđslu á vegum skólans enda er Náttúruskólinn einn af fáum ađilum sem býr yfir sérţekkingu á sjálfbćrni og skólamálum.

Í skýrslunni er einnig ađ finna ýmsar gagnlegar upplýsingar um umfang útináms. T.d. er í skýrslunni kort sem sýnir grenndarsvćđi og grenndarskóga sem samningar hafa veriđ gerđir um milli skóla og borgar og birt er yfirlit um námskeiđ og frćđslutilbođ sem skólar og ýmsir ađrir ţáđu af Náttúruskólans hálfu á síđasta ári.

 

Forsíđumynd ársskýrslunnar sýnir börn og leikskólakennara úr leikskólanum Hálsaskógi bíđa spennt eftir hádegisverđi á fallegum sumardegi á grenndarsvćđi leikskólans í júní 2012.

 

Allar ársskýrslur eru ađgengilegar á vef Náttúruskólans undir flipanum Útgáfa sem er efst á síđunni. Ţar er líka ađ finna annađ auglýsingaefni frá skólanum. 


Til baka


yfirlit frétta

 
Náttúruskóli Reykjavíkur, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík    -    natturuskoli@reykjavik.is    -    www.natturuskoli.is