Veldu námsgrein
Veldu aldursstig
Reykjavíkurborg
7. mars 2013 11:56

Earth Hour nálgast!

Nú styttist í ađ heimsbyggđin slökkvi ljósin ađ kvöldi 23. mars til ađ vekja athygli á umhverfismálum um víđa veröld. Reykjavíkurborg mun slökkva ljósin, líkt og í fyrra, og Náttúruskóli Reykjavíkur mun ađ sjálfsögđu ekki láta sitt eftir liggja!

http://www.youtube.com/watch?v=2UywrjnOaUE

Í tilefni af viđburđinum er skorađ á almenning til ađ taka ţátt og ţađ er hćgt á allan mögulegan hátt. T.d. heitir skóli ţví ađ starfa "pappírslaust" til loka skólaársins ef nógu margir fást til ađ planta trjám. Sjá hér: http://www.youtube.com/user/earthhour?feature=watch

Vćri tćkifćri hér fyrir íslenska skóla ađ taka ţátt? Látiđ ykkur detta eitthvađ snjallt í hug og sameinist heimsbyggđinni í ţágu umhverfisins.

 

 


Til baka


yfirlit frétta

 
Náttúruskóli Reykjavíkur, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík    -    natturuskoli@reykjavik.is    -    www.natturuskoli.is