Veldu námsgrein
Veldu aldursstig
Reykjavíkurborg
18. desember 2013 09:41

Ný stjórn SNÚ

Samtök náttúru- og útiskóla voru stofnuð á Íslandi árið 2008. Markmið samtakanna er m.a. að vera sameiginlegur vettvangur útikennsluaðila til samstarfs um, þróunar og eflingar útnáms á Íslandi. Á aðalfundi SNÚ 17. desember sl. var ný stjórn kjörin til starfa.

 

Í stjórn SNÚ voru kosin Karólína Einarsdóttir, varamaður, Hafsteinn Hrafn Grétarsson, varaformaður, Kristjana G. Jónsdóttir, varamaður, Jakob Frímann Þorsteinsson, formaður, Anna Margrét Tómasdóttir, gjaldkeri, Guðmundur Finnbogason, ritari, og Guðmundur Hrafn Arngrímsson meðstjórnandi.

 


Til baka


yfirlit frétta

 
Náttúruskóli Reykjavíkur, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík    -    natturuskoli@reykjavik.is    -    www.natturuskoli.is