Veldu námsgrein
Veldu aldursstig
Reykjavíkurborg

Náttúruskóli Reykjavíkur er á grænni grein!

 

Náttúruskóli Reykjavíkur hefur einsett sér að huga að umhverfinu í öllu sínu starfi.  Náttúruskólinn komst á græna grein árið 2009. Í júní 2011 var fyrsti grænfáni Náttúruskólans dregin að húni við hátíðlega athöfn í Grasagarði Reykjavíkur.

Fáninn var dreginn að húni á fánastöng úr íslenskum viði, framleidda af Skógræktarfélagi Reykjavíkur.

 

Hér má lesa um umhverfisnefnd Náttúruskólans og
hér má nálgast fundargerðir umhverfisnefndarinnar.

 

Umhverfisnefnd Náttúruskóla Reykjavíkur dregur fyrsta grænfánann að húni.

 
Náttúruskóli Reykjavíkur, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík    -    natturuskoli@reykjavik.is    -    www.natturuskoli.is