Veldu námsgrein
Veldu aldursstig
Reykjavíkurborg

Einarslundur - Rjóđriđ

 

Í Grćnalundi liggur stígurinn í hring í skógarrjóđrinu en í lundinum er fjölbreytt samsafn trjátegunda.  Á stígnum má sjá skáskorna trjástofna sem hafa veriđ lakkađir og sýna ţví vel árhringi.  Viđ stíginn er einnig bekkur.

Austan viđ Grćnalund er falleg grasflöt sem hćgt er ađ ganga út á eftir stígnum.

 

 
Náttúruskóli Reykjavíkur, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík    -    natturuskoli@reykjavik.is    -    www.natturuskoli.is