Veldu námsgrein
Veldu aldursstig
Reykjavíkurborg

Umhverfissáttmáli

Náttúruskóla Reykjavíkur

 

Náttúruskóli Reykjavíkur er miðstöð þekkingar og upplýsinga um útinám og umhverfismennt.

 

Markmið starfseminnar er að fræða og hvetja til góðra verka í umhverfismálum.

 

Náttúruskólinn endurspeglar hugmyndafræði sjálfbærrar þróunar og er fyrirmynd í umhverfismálum.

 
Náttúruskóli Reykjavíkur, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík    -    natturuskoli@reykjavik.is    -    www.natturuskoli.is